Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október
Handhafar Íslensku lýðheilsuverðlaunanna 2024, þau Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og …

Grunnskólinn á Ísafirði hlýtur Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024

Þann 25. apríl 2024 afhenti forseti Íslands Íslensku lýðheilsuverðlaunin í annað sinn við hátíðlega …
Lesa fréttina Grunnskólinn á Ísafirði hlýtur Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024
Við undirritun samnings um byggingu nýs verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði.

Ísafjarðarbær hlýtur tvo styrki úr Fiskeldissjóði að fjárhæð 79,4 milljónir króna

Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til eflingar innviða og atvinnulífs í sveitarfélögum þa…
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur tvo styrki úr Fiskeldissjóði að fjárhæð 79,4 milljónir króna

Óskað eftir tilboðum í verkið „Gatnagerð á Þingeyri, fráveitulögn og uppsetning hreinsistöðvar“

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Gatnagerð á Þingeyri, fráveitulögn og uppsetning hreinsistöðvar“. Dagsetning opnunar er 7. maí 2024 og skal verkinu vera að fullu lokið 30. desember 2024.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkið „Gatnagerð á Þingeyri, fráveitulögn og uppsetning hreinsistöðvar“

Stóri plokkdagurinn 2024

Stóri plokkdagurinn fer fram sunnudaginn, 28. apríl. Ísafjarðarbær hvetur íbúa og starfsfólk fyrirtækja í sveitarfélaginu til að skella sér út að plokka í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2024

Útboð: Grassláttur í Ísafjarðarbæ

Ísafjarðarbær auglýsir útboð á grasslætti í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Útboð: Grassláttur í Ísafjarðarbæ

Úthlutað úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar

Úthlutað hefur verið úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar og hlutu 12 verkefni styrk úr sjóðnum. Þetta er í fyrsta sinn sem sjóðurinn veitir styrki og var áhersla lögð á viðburði á tímum er skemmtiferðaskip eru í höfn í sveitarfélaginu. Markmiðið með úthlutununum er að styrkja og bæta bæjarbraginn í tengslum við skemmtiferðaskipakomur.
Lesa fréttina Úthlutað úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar

Útboð: Rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal

Ísafjarðarbær auglýsir útboð á rekstri tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði. Reksturinn verður b…
Lesa fréttina Útboð: Rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal